Hljómsveitin Óli fink áriđ er 1973

Kannast einhver viđ Hljómsveit sem kallađi sig fyrir  Óli fink?  Starfađi ađeins á árinu 1973.   Ţví miđur hef ég gleymt nöfnum ţessara manna fyrir utan ađ píanóleikarin var kallađur Valur.  Á bassann spilađ Ţorleifur Guđjónsson.

Vantar nafniđ á trommaranum,  sem gerđist lögregluţjónn eftir upplausn bandsins.

Ađ lokum vantar mig nafniđ á  sólógítarleikaranum.  Sjálfur var ég söngvari ţessa bands. 

Stórmerkilegir atburđir áttu sér stađ í stuttri sögu ţessa bands sem verđur ađ skrá í sögu Hljómsveita hér á Íslandi.

Ţeyr sem geta gefiđ upplýsingar um nöfn ţessara manna endilega látiđ mig vita, skrifa í gestabókina mína.

Kv.Pallielís


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Rúnar Elíson

Jćja ţá er ég komin međ ţađ mesta.

Trommarinn var sem sagt kallađur Benni lögga

Gítaristinn var sjálfur Kristján Kristjánsson eđa KK hann var nú als óţekktur á ţessum tíma.

En  mig vantar eftir nafniđ á Benna og ţessum Val, ef  ţađ  ţá var hans rétta nafn.

Páll Rúnar Elíson, 18.9.2008 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Páll Rúnar Elíson

Höfundur

Páll Rúnar Elíson
Páll Rúnar Elíson
 1. Pallielís.Tónlist og félagsmál eru mér efst í huga.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • 4546 1102158206309 1597342714 30238650 2687965 n
 • Æfing í tónlistarherberginu mínu.
 • Björn Th og Palli Elís.
 • Þá er friðurinn búin, Elín er kominn.
 • Björn Thoraresen og ég

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku:
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband