31.8.2008 | 13:23
Ómar Guđjónsson á Organ – Frábćr!
Sćl veriđ ţiđ,Ég fór á jasstónleika á Organ síđastliđđinn föstudag. Ţar kom m.a. fram Ómar Guđjósson. Ég varđ ekk fyrir vonbrigđum međ frammistöđu Ómars sem sýndi ađ honum fer bara fram.
Ţađ er til á tónlistarmáli nokkuđ sem kallast G-wey. Gítaristinn sem spilar sóló fer aldrei of langt frá markalínunni og snýr til baka til upphafsins, án ţess ađ gera lítiđ úr sjálfum sér og heldur reisn. En Ţađ sem Ómar sýndi á ţessum tónleikum var algjör snilld og fór upp allan skalan án ţess ađ yfirspila, en samt halda tónţrćđinum međ öllum sínum sjarma og fegurđ. Já, mađur veit aldrei hvernig fer á live tónleikum og ţađ má međ sanni segja ađ Ómar hafi haft tónlistargyđjuna viđ hliđ sér ţetta kvöld.Takk fyrir ţetta Ómar Guđjónsson.
Dćgurmál | Breytt 15.9.2008 kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2008 | 15:06
Mín Mín spá!
Mín spá í nćsta leik frá Handboltanum Ól.
Ţjóđverjar vinna ţann leik en svo munum viđ vinna nćstu 2.leiki og komast áfram.
Íslendingarnir sýndu frábćran leik viđ Rússa í nótt og ég held ađ ţeyr séu nú komnir međ ţann baráttuvilja sem Íslendingarnir og norđurlandaţjóđir eru frćgar fyrir.
Hjartađ í mér ćtlađi bókstaflega ađ springa ţegar viđ byrjuđum ađ missa niđur forustuna í seinni hluta leiksins.Ups,Ţvílík hamingja ađ sigra.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.8.2008 | 22:16
Rósir!
Áđur fyrr lyktađi ég oft af rósunum,nú sef ég á ţyrnunum og dreymi um lyktina af rósunum.
Hvađ skildi ég meina međ ţessum orđum?
Segđu mér.Pallielís.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2008 | 12:56
Gefum okkur tíma!
Ţetta er mitt fyrsta Blog, ţađ mun ég byrja međ ţví ađ hvetja alla sem ţetta lesa.
Gefđu ţér tíma til ađ hugleiđa hvort ţú sért á réttri leiđ.
Pallielis
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggiđ
Páll Rúnar Elíson
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar