Rósir!

    Áður fyrr lyktaði ég oft af rósunum,nú sef ég á þyrnunum og dreymi um lyktina af rósunum.

 

Hvað skildi ég meina með þessum orðum?

Segðu mér.Pallielís.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

já, þetta er frábær setning og hausinn á mér fer alveg á hvolf að lesa hana... rosalega flott, en hvað þú meinar, látum oss sjá...

... nú rósirnar eru farnar og þyrnarnir einir eftir sem stinga þig og minna þig á þær... og þú saknar þeirra...

hvað segir þú um þetta... þetta er náttúrulega talað undir rós...

Brattur, 8.8.2008 kl. 18:18

2 Smámynd: kop

Það er auðvitað engin rós án þyrna og til að byrja með, sér maður bara fallega rós og finnur ilminn. Ef maður verður of nærgöngull við rósina, fær maður að finna fyrir þyrnunum.

Að sofa á þyrnum, það þykir mér of langt gengið. Ég myndi skipta um svefnstað.

kop, 9.8.2008 kl. 16:23

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ertu fráskilinn og hún tók hjónarúmið ? 

Alltaf gaman að taka þátt í gátum.

Anna Einarsdóttir, 10.8.2008 kl. 22:33

4 Smámynd: Páll Rúnar Elíson

Já,þetta er sagt undir rós.Varðar manleg samskipti fyr og nú.

Nei.Hún tók ekki rúmmið. 

Páll Rúnar Elíson, 11.8.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Páll Rúnar Elíson

Höfundur

Páll Rúnar Elíson
Páll Rúnar Elíson
  1. Pallielís.Tónlist og félagsmál eru mér efst í huga.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 4546 1102158206309 1597342714 30238650 2687965 n
  • Æfing í tónlistarherberginu mínu.
  • Björn Th  og  Palli Elís.
  • Þá er friðurinn búin,  Elín er kominn.
  • Björn Thoraresen og ég

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband