10.8.2008 | 15:06
Mín Mín spá!
Mín spá í næsta leik frá Handboltanum Ól.
Þjóðverjar vinna þann leik en svo munum við vinna næstu 2.leiki og komast áfram.
Íslendingarnir sýndu frábæran leik við Rússa í nótt og ég held að þeyr séu nú komnir með þann baráttuvilja sem Íslendingarnir og norðurlandaþjóðir eru frægar fyrir.
Hjartað í mér ætlaði bókstaflega að springa þegar við byrjuðum að missa niður forustuna í seinni hluta leiksins.Ups,Þvílík hamingja að sigra.
Um bloggið
Páll Rúnar Elíson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe... já, þetta var virkilega spennandi í nótt... vonandi rætist spáin þín... "við" vorum bara helv... góðir... vil helst af öllu vinna Danina...
Brattur, 10.8.2008 kl. 22:26
Ok ,ekki alveg eins og ég spáði.Við erum komin áfram,og það sagði ég he he.
Nú spái ég að við vinnum fyrsta leikinn í 8 liða úrsl.Svo sjáum við hverju ég mun spá eftir það. Pallielis
Páll Rúnar Elíson, 16.8.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.