18.9.2008 | 17:30
Hljómsveitin Óli fink árið er 1973
Kannast einhver við Hljómsveit sem kallaði sig fyrir Óli fink? Starfaði aðeins á árinu 1973. Því miður hef ég gleymt nöfnum þessara manna fyrir utan að píanóleikarin var kallaður Valur. Á bassann spilað Þorleifur Guðjónsson.
Vantar nafnið á trommaranum, sem gerðist lögregluþjónn eftir upplausn bandsins.
Að lokum vantar mig nafnið á sólógítarleikaranum. Sjálfur var ég söngvari þessa bands.
Stórmerkilegir atburðir áttu sér stað í stuttri sögu þessa bands sem verður að skrá í sögu Hljómsveita hér á Íslandi.
Þeyr sem geta gefið upplýsingar um nöfn þessara manna endilega látið mig vita, skrifa í gestabókina mína.
Kv.Pallielís
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dægurmál, Bloggar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
Um bloggið
Páll Rúnar Elíson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja þá er ég komin með það mesta.
Trommarinn var sem sagt kallaður Benni lögga
Gítaristinn var sjálfur Kristján Kristjánsson eða KK hann var nú als óþekktur á þessum tíma.
En mig vantar eftir nafnið á Benna og þessum Val, ef það þá var hans rétta nafn.
Páll Rúnar Elíson, 18.9.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.