31.8.2008 | 13:23
Ómar Guđjónsson á Organ – Frábćr!
Sćl veriđ ţiđ,Ég fór á jasstónleika á Organ síđastliđđinn föstudag. Ţar kom m.a. fram Ómar Guđjósson. Ég varđ ekk fyrir vonbrigđum međ frammistöđu Ómars sem sýndi ađ honum fer bara fram.
Ţađ er til á tónlistarmáli nokkuđ sem kallast G-wey. Gítaristinn sem spilar sóló fer aldrei of langt frá markalínunni og snýr til baka til upphafsins, án ţess ađ gera lítiđ úr sjálfum sér og heldur reisn. En Ţađ sem Ómar sýndi á ţessum tónleikum var algjör snilld og fór upp allan skalan án ţess ađ yfirspila, en samt halda tónţrćđinum međ öllum sínum sjarma og fegurđ. Já, mađur veit aldrei hvernig fer á live tónleikum og ţađ má međ sanni segja ađ Ómar hafi haft tónlistargyđjuna viđ hliđ sér ţetta kvöld.Takk fyrir ţetta Ómar Guđjónsson.
Um bloggiđ
Páll Rúnar Elíson
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.