2.9.2008 | 14:51
Nú fer að koma að stóru stundinni hjá mér!
Nú fer að koma að stóru stundinni hjá mér!
Ég er að undirbúa mína fyrstu tónleika eftir 35 ára stopp.Verið er að ræða um hvort ég muni koma fram einn eða með hljómsveit mér til aðstoðar. Það má því segja að ég sé faðmaður af tónaflæði þessa dagana,he he.
Það má segja að síðustu tónleikar í atvinnumennsku sem ég var með í,hafi verið í Alþíðuhúsinu í Hafnarfyrði.Þessir tónleikar náði ég ekki að klára vega sérstaklegrar atvika sem áttu sér stað nokkrum dögum innan.Hafði verið á Æfingu með öðru bandi,á þessari æfingu fékk ég raflost við það að snerta samtímis mígrafon og gítar með þeim afleiðingum að ég festist við græjurnar og fékk þetta líka rosalegt raflost.Ég var fluttur með sjúkrabíl á neyðarmótöku.Nokkrum dögum seinna var auglýst.Svarta maria verður með Rafmagnaða tónleika í Alþíðuhúsinu í Hf.
það er svo þegar að maður rennir skóm eftir nælonteppi til dæmis þá getur maður fengið smá rafstuð,Þetta kannast flestir við.
Ég var gítar og söngvari bandsins.Ég var með yfirvaraskegg á þessum tíma. Við byrjuðum að spila og þegar að ég snerti hljóðnemann þá gerðist það,ég fékk smá rafstuð þegar að yfirvaraskeggið snerti hljóðnemann.Ég hélt að ég væri að fá raflost aftur og gjörsamlega fór af göflunum.Sleit af mér gítarinn stökk fram á gólf og hljóp út.
Fólkið í salnum hélt að þetta væri hluti af atriðinu og öskraði af hrifningu he he en ég kom bara aldrei aftur.
Seinna fór ég af landinu og bjó erlendis í 24 ár, svo það er langur tími á milli tónlista atriða hjá mér he.
Tónleikarnir verða auglýstir.hv Pallielis
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Páll Rúnar Elíson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 883
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elski Palli minn. Langt síðan ég hef heyrt frá þér eða séð þig. Gaman að sjá þig hér elsku vinur. Mikið rosalega væri gaman ef við hjónin yrðum fyrir sunnan þegar þú verður með tónleikana þína.
Bestu kveðjur
Birna
Birna Mjöll Atladóttir, 2.9.2008 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.